8/3/2019 Vinnudagur SUF á SauðárkrókiNú er loksins komið að því að halda vinnudag í Skagafirði þann 30.mars n.k.! Vinnudagurinn er opinn fyrir þá sem vilja kynna sér starf SUF og hægt er að skrá sig hér fyrir neðan. Dagskrá vinnudagsins má sjá hér : 13:00 Mæting í Framsóknarhúsið á Sauðárkróki 14:00 Vinnudagur SUF í FNV 18:30 Heimsókn í KS 20:00 Matur á Kaffi Krók og gleði fram eftir kvöldi ----------------- Tvennt er í boði upp á gistingu að gera : 1. Gistipartý í Framsóknarhúsinu - þarf að taka með sængur - frítt 2. Gisting á Hótel Tindastóll - 4.500 á mann fyrir 2ja manna herbergi. ------------------ Hlaðborð verður á Kaffi Krók um kvöldið, en í boði verður : -Súpa -Grísahnakkar + meðlæti -Kjúklingavængir + meðlæti -The Súkkulaði kaka 2500kr. á mann ------------------ Skráningarfrestur er til 26. mars 2019. Ef þið hafið einhverjar frekari spurningar þá bendum við á [email protected] Comments are closed.
|