Orðskýringar
Í flokksstarfi Framsóknarflokksins, sem og í öllu stjórnmálastarfi, eru mörg hugtök notuð. Hér má sjá útskýringar á nokkrum þeirra.
Flokksþing
Miðstjórn
Kjördæmisþing
Aðalfundur
NCF
UNR
Framkvæmdastjórn SUF
Stjórn SUF
Stjórn SUF er kjörin á sambandsþingi. Hana skipa 12 aðalfulltrúar og 12 til vara.
Formaður SUF
Formaður SUF er formaður framkvæmdastjórnar og málsvari sambandsins jafn út á við sem inn á við. Hann boðar til funda hjá stjórn og framkvæmdastjórn SUF og stýrir fundum.
Innan flokksins situr formaður SUF í framkvæmdastjórn Framsóknar, landsstjórn Framsóknar og er áheyrnafulltrúi á fundum þingflokks Framsókar.
Núverandi formaður SUF er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.
Innan flokksins situr formaður SUF í framkvæmdastjórn Framsóknar, landsstjórn Framsóknar og er áheyrnafulltrúi á fundum þingflokks Framsókar.
Núverandi formaður SUF er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.
Sambandsþing
FUF Félög
Skuggaráðuneyti
Þingflokkur
Fundartengt