Fréttir og viðburðir
Ályktun SUFUngu Framsóknarfólki blöskrar ákvörðun formanns Sjálfstæðisflokksins um að slíta ríkisstjórnarsamstarfi á þessum tímapunkti og leitast við að ganga til kosninga í nóvember. Okkur þykir þetta heigulsháttur, þetta er gert með hagsmuni hans flokks í huga umfram hagsmuni þjóðarinnar!
|
Stolt er styrkurÍ ár, líkt og undanfarin ár, gekk ungt Framsóknarfólk í Gleðigöngunni með fulltrúum ungliðahreyfinga stjórnmálahreyfinganna til að sýna þverpólitíska samtöðu við hinseginsamfélagið óháð pólitískri skoðun.
|
49. Sambandsþing SUF49. Sambandsþing SUF verður haldið helgina 12.-13. október 2024 í Héraðsskólanum á Laugarvatni. Hlökkum til að sjá ykkur öll þar!
Sjá frétt Fylgist með á samfélagsmiðlum SUF eftir skráningarblaði fyrir mat og gistingu. |
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt þá skaltu ekki hika við að hafa samband.
Það er hægt með því að senda skilaboð í gegnum síðuna eða á facebook. |
Samband ungra Framsóknarmanna (SUF) er regnhlífasamtök FUF-félaga um allt land og gegna mikilvægu hlutverki í starfi Framsóknarflokksins.
|