1/5/2018 SUF 80 áraSamband ungra Framsóknarmanna fagnar 80 ára afmæli sínu í sumar og hefur stjórn SUF því ákveðið að boða til afmælishátíðar 9. júní 2018 á stofnstað sambandsins, Laugarvatni.
Nánari dagskrá verður sett inn þegar hún liggur fyrir en hér má sjá drög að dagskrá afmælishátíðarinnar: o 11:00 Steingrímsþúfa heimsótt o 14:00 Afmæliskaffi og fróðleg erindi o 16:00 Leikir úti af veður leyfir o Frjáls tími til að fara í Fontana, spjalla við góða vini eða hvíla sig fyrir kvöldið o 20:00 Hátíðarkvöldverður og góð gleði Frekari upplýsingar um afmælishátíðina er að finna undir flipa hér á síðunni tileinkaðum afmælishátíðinni. |