18/4/2021 Málþing - FiskeldiSamband ungra Framsóknarmanna (SUF) heldur opið málþing um fiskeldi.
Í gegnum árin hefur fiskeldi verið mikið ádeiluefni í samfélaginu þar á meðal á fundum SUF og mikil umræða alltaf skapast í kjölfarið. Okkur datt því í hug að fá til okkar sérfræðinga til þess að fræða okkur betur um málið til þess að geta tekið skýra afstöðu. SUF langar að bjóða hverjum sem hefur áhuga á að taka þátt í þessu málþingi með okkur og því eru öll velkomin. Málþingið fer fram rafrænt miðvikudagskvöldið 21. apríl kl 20:00 á Zoom, hlekkur á fundinn verður birtur á þessum viðburði: https://www.facebook.com/events/508781780147931 Dagskrá fundarins
Comments are closed.
|