18/10/2022 HúsaleigubæturUngt Framsóknarfólk vill að húsaleigubætur séu tengdar þróun vísitölu neysluverðs. Húsaleiga er
gjarnan vísitölutengd og því eðlilegt að þetta tvennt haldist í hendur. Með því skilyrði að takmarkanir verði settar á hækkun leiguverðs til að koma í veg fyrir að hækkun húsaleigubóta leiði af sér hækkun leiguverðs. Samþykkt á fundi stjórnar Sambands ungra Framsóknarmanna 5. október 2022. Comments are closed.
|