23/2/2023 Heimsókn í HeilbrigðisráðuneytiðÍ kvöld fengum við drjúgan tíma á fundi með heilbrigðisráðherra
Þar ræddum við: ▪️Skimun fyrir ristilkrabbameini ▪️ Framgang í byggingu nýs Landsspítala ▪️ Hugmyndir um sólarhringsleikskóla á Landsspítalanum fyrir starfsfólk hans ▪️ Stöðu heyrnarfræðinga hér á landi ▪️ og loks blóðgjöf samkynhneigðra karlmanna Við þökkum Willum Þór fyrir hlýjar móttökur í heilbrigðosráðuneytið Comments are closed.
|