SUF
  • Fréttir
    • Greinar
    • Fréttir
  • Ályktanir
  • Stjórnin
    • Framkvæmdastjórn
    • Stjórn 2022-2023
    • Nefndarstörf
    • Skipurit
  • Aðildarfélög
    • Öll FUF - félögin
  • Annað
    • Varningur
    • Orðskýringar
    • Samtíminn - 80 ára afmælisrit
    • Myndir
  • Um okkur
    • Sagan
    • Stefna SUF
    • Lög SUF
    • Facebook hópar
    • Alþjóðastarf
    • Hafðu samband
  • Fréttir
    • Greinar
    • Fréttir
  • Ályktanir
  • Stjórnin
    • Framkvæmdastjórn
    • Stjórn 2022-2023
    • Nefndarstörf
    • Skipurit
  • Aðildarfélög
    • Öll FUF - félögin
  • Annað
    • Varningur
    • Orðskýringar
    • Samtíminn - 80 ára afmælisrit
    • Myndir
  • Um okkur
    • Sagan
    • Stefna SUF
    • Lög SUF
    • Facebook hópar
    • Alþjóðastarf
    • Hafðu samband
Search by typing & pressing enter

YOUR CART

10/11/2019

FUF á Suðurnesjum

Nýtt FUF félag var endurreist í gær: Félag ungra Framsóknarmanna á Suðurnesjum.

Ekki hefur verið virkt félag ungra á þessu svæði um langa hríð og því mikið fagnaðarefni að efnt var til endurreisnarfundar í gær.

Formaður félagsins var kjörinn:
Berglind Sunna Bragadóttir.

Í stjórn sitja þau:
Berglín Sólbrá Bergsdóttir
Guðrún Elfa Jóhannsdóttir
Gísli Freyr Pálmason

Kári Ragúels Víðisson
Leó Baldursson
Trausti Arngrímsson


Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður, Jóhann Friðrik Friðriksson forseti bæjarstjórnar og varaþingmaður og Díana Hilmarsdóttir bæjarfulltrúi ávörpuðu fundinn.
​
Páll Marís Pálsson, varaformaður SUF var með kynningu á starfi SUF.
Lilja Rannveig, formaður SUF var fundarstjóri.

Við óskum Suðurnesjafólki innilega til hamingju og hvetjum ungt Framsóknarfólk á Suðurnesjum til að hafa samband við félagið hafi það áhuga á starfi SUF!

Hér má sjá síðu FUF á Suðurnesjum.

​

Comments are closed.

Vilt þú taka þátt í starfi Framsóknar og hafa áhrif?
Skráðu þig í flokkinn á framsokn.is

Samband ungra Framsóknarmanna

suf@suf.is