6/9/2023 Ályktanir 48. SambandsþingsÁ nýliðnu Sambandsþingi var unnið öflugt málefnastarf þar sem málefnum var skipt upp í fjóra flokka. Eftirfarandi eru þær ályktanir sem samþykktar voru á 48 sambandsþingi SUF.
Innviði, umhverfi, orka og loftslag
Heilbrigði og málefni eldra fólks
Efnahagur, utanríkismál, stjórnskipan, menning, mannréttindi og málefni innflytjenda
Atvinna, menntun og börn
Comments are closed.
|