2/8/2023 48. sambandsþing SUFKæri meðlimur Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF)
Nú er liðið að árlegu Sambandsþingi SUF og verður það haldið helgina 1.-3. september í Norðvesturkjördæmi að þessu sinni, nánar tiltekið í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki, Suðurgötu 3. Hér neðar finnur þú drög að dagskrá. Þau sem hafa verið skráð í Framsókn í það minnsta 30 dögum fyrir sambandsþing og hafa greitt þinggjöld hafa atkvæðisrétt á þinginu. Þau sem vilja skrá sig í flokkinn geta gert það með rafrænum skilríkjum hér: https://framsokn.is/ganga-i-flokkin/ Lagabreytingartillögur þurfa að berast á [email protected] minnst 14 dögum fyrir þingið, á sama hátt þurfa Framboð til formanns SUF að berast til skrifstofu Framsóknar á netfangið [email protected]. Framboðsfrestur til stjórnar og varastjórnar SUF rennur út þegar kosningar verða á dagskrá. Lög SUF má finna í heild sinni á SUF.is. Föstudagurinn 1. september 20:00 Óformleg kvölddagskránni 20:30 Kynning á lokaverkefni “Blessuð sértu sveitin mín” Laugardagur 2. september 10:00 Þingsetning -Kosning þingforseta -Kosning þingritara -Kosning starfsnefndar 10:15 Skýrsla stjórnar og ársreikningur 10:30 Lagabreytingar 11:00 Almennar umræður // Ávörp 12:00 Hádegishlé 13:00 Málefnavinna 16:00 Þinghlé 20:00 Hátíðarkvöldverður & skemmtun // Ávörp Sunnudagur 3.september 11:00 Kosningar -Formaður -Stjórn (12) -Varastjórn (12) -Skoðunarmenn reikninga (2) -Varaskoðunarmenn reikninga (2) 12:00 Hádegishlé 12:59 Niðurstöður kosninga 13:00 Málefnavinna - áframhald // Afgreiðsla mála 16:00 Þingslit og heimferð *Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar Með kveðju, f.h. framkvæmdastjórnar Unnur Þöll Benediktsdóttir, formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Comments are closed.
|