23/8/2022 47. Sambandsþing SUF47. Sambandsþing SUF verður haldið helgina 26.-28. ágúst 2022 í Bæjarlind 14-16
Til að skrá sig á þingið þarf að fylla út skráningarformið hér að neðan: https://forms.gle/vtwyqQwkzSsEnj9x8 Dagskrá þingsins: Föstudagur 26. ágúst Óformleg kvölddagskrá Laugardagur 27. ágúst 10:00 Setning þings -Kosning þingforseta -Kosning þingritara -Kosning starfsnefndar 10:15 Skýrsla stjórnar 10:30 Lagabreytingar 11:00 Almennar umræður // Ávörp 12:00 Hádegishlé 13:00 Oddvitapallborð 14:00 Málefnavinna 16:00 Þinghlé 16:30 - 18:30 Vísó 20:00 Hátíðarkvöldverður & skemmtun // Ávörp Sunnudagur 28. ágúst 11:00 Kosningar -Formaður -Stjórn (12) -Varastjórn (12) -Skoðunarmenn reikninga (2) -Varaskoðunarmenn reikninga (2) 12:00 Hádegishlé 12:59 Niðurstöður kosninga 13:00 Málefnavinna - áframhald // Afgreiðsla mála 14:30 Þingslit *dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar Þinggjald er 2.500 kr. og innifalið í því eru þinggögn, hádegisverður á laugardegi, kaffi og veitingar meðan á þinginu stendur. Atkvæðisrétt á sambandsþingi hafa þau sem skrá sig í Framsókn 30 dögum fyrir sambandsþing samkvæmt félagatali á skrifstofu flokksins. Hægt er að skrá sig í flokkinn með rafrænum skilríkjum hér: https://framsokn.is/ganga-i-flokkin/ Lagabreytingartillögur þurfa að berast á [email protected] 14 dögum fyrir þingið. Framboð til formanns SUF skal berast til skrifstofu Framsóknar á netfangið [email protected] fyrir kl 23:59 þann 12. águst. Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband við SUF með því að senda skilaboð á facebook eða örðum miðlum Comments are closed.
|