11/1/2017 42. Sambandsþing SUF42. Sambandsþing SUF
17.-18. febrúar 2017 í Kópavogi Boðað er til 42. Sambandsþings Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) Allir ungir framsóknarmenn hafa rétt til setu á þinginu. Þingið verður haldið í Kópavogi, Bæjarlind 14-16, þar sem Framsóknarfélag Kópavogs er með aðsetur. Hátíðarkvöldverður á laugardagskvöldinu fer fram í sal Kvenréttindafélag Íslands að Hallveigarstöðum. Við hvetjum áhugasama endilega til að skrá sig sem fyrst á bæði þing og kvöldverð á eftirfarandi tengli. Vert er að taka fram að takmarkaður fjöldi kemst á kvöldverðarhófið. Frekari upplýsingar má nálgast hér: https://www.facebook.com/events/744840855668583/ Comments are closed.
|