Fréttir
Magnea Gná: Yngsti borgarfulltrúinnMagnea Gná, sem er 25 ára gamall háskólanemi og formaður Ungrar Framsóknar í Reykjavík, skipaði þriðja sæti á lista Framsóknar í Reykjavík. Hún segist hlakka til að vinna í þágu ungs fólks í borgarstjórn.
|
Þingflokkur fær afhentar ályktanirUnnur Þöll, formaður Sambands Ungrar Framsóknar, afhenti Þingflokki Framsóknar ályktanir frá Sambandsþinginu sem haldið var í október s.l.
|
Sambandsþing 202146. Sambandsþing SUF var haldið í októbermánuði s.l. á Hótel Sel í Mývatnssveit þar sem kosið var um nýja stjórn SUF ásamt nýkjörnum formanni.
|
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt þá skaltu ekki hika við að hafa samband.
Það er hægt með því að senda skilaboð í gegnum síðuna eða á facebook. |
Samband ungra Framsóknarmanna (SUF) er regnhlífasamtök FUF-félaga um allt land og gegna mikilvægu hlutverki í starfi Framsóknarflokksins.
|
Vilt þú taka þátt í starfi Framsóknar og hafa áhrif?
Skráðu þig í flokkinn á framsokn.is
Samband ungra Framsóknarmanna
suf@suf.is