Skuggaráðuneyti mennta- og barnamálaráðuneytið 2022-23
Ungt framsóknarfólk fær reglulega tækifæri til þess að hitta ráðherra Framsóknar og kynnast störfum þeirra betur. Þau sem taka þátt í fundinum hafa tækifæri á að spyrja ráðherra spurninga, bæði formlegra og óformlegra.