FUF í Skagafirði
Félag ungra Framsóknarmanna í Skagafirði er gamalt og rótgróið félag sem stofnað var árið 1951 af 278 ungu Framsóknarfólki í Skagafirði. Félagið tekur virkan þátt í starfi flokksins og stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu starfi á meðal ungs fólks í Skagafirði.
Félagið hefur aðsetur í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3, 550 Sauðárkróki (inngangur að austan).
Félagið hefur aðsetur í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3, 550 Sauðárkróki (inngangur að austan).
InFormaður: Gunnar Ásgrímsson
Varaformaður: Sæþór Már Hinriksson Ritari: Sigurlína Erla Magnúsdóttir Gjaldkeri: Eyrún Sævarsdóttir Kynningastjóri: Mikael Jens Halldórsson 1. varamaður: Kristinn Knörr Jóhannesson 2. varamaður: Thelma Lind Jónsdóttir 3. varamaður: Björn Ingi Ólafsson Hafa samband: Email: [email protected] Instagram: @fufskagafirði |