5/11/2020 Aðalfundur FUF í Kópavogi27. október 2020 var haldinn aðalfundur Félags ungra Framsóknamanna í Kópavogi. Þar voru rædd hefbundinn aðalfundarstörf og farið yfir síðasta starfsár. Vegna aðstæðna var aðalfundurinn haldinn í fjarfundabúnaði. Þar fóru fram kosningar þar sem nýr formaður var kosinn ásamt nýrri stjórn. Nýr formaður er Heimir Þór Hansson. Með honum í stjórn eru: Varaformaður: Davíð Freyr Peters Gjaldkeri: Davíð Fannar Sigurðsson Meðstjórnandi: Ívar Atli Sigurjónsson Meðstjórnandi: Birgitta Birgisdóttir Varamenn: Gunnar Sær Ragnarsson, Kristín Hermannsdóttir og Páll Marís Pálsson. Hér má sjá síðu FUF í Kópavogi. Comments are closed.
|