11/9/2024 49. Sambandsþing SUF49. Sambandsþing Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldið helgina 12-13 október í Héraðsskólanum á Laugarvatni.
Þinggjöld verða 3.000kr, greitt á þinginu sjálfu. Fylgist með á samfélagsmiðlum SUF eftir skráningarblaði fyrir mat og gistingu, sem kemur á næstu dögum. Mikilvægar dagsetningar 12.sep. Síðasti dagur til að skrá sig í flokkinn til að hafa kosningarétt á sambandsþingi 21.sep. Síðasti dagur til að senda inn framboð til formanns ([email protected]) 28.sep. Síðasti dagur til að senda inn lagabreytingatillögu ([email protected]) Hægt er að bjóða sig fram í aðrar stöður (t.d. Stjórn og varastjórn) fram að kosningunum á sunnudeginum 13. október. Dagskrá 49. sambandsþings SUF Laugardagur 12. október 11:00 Þingsetning -Kosning þingforseta -Kosning þingritara -Kosning starfsnefndar 11:15 Skýrsla stjórnar 11:30 Lagabreytingar 12:00 Almennar umræður // Ávörp 13:00 Málefnavinna 16:00 Þinghlé 17:00 - 19:00 Vísindaferð 20:00 Hátíðarkvöldverður & skemmtun // Ávörp Sunnudagur 13.október 10:00 Málefnavinna - áframhald 11:00 Kosningar -Formaður -Stjórn (12) -Varastjórn (12) -Skoðunarmenn reikninga (2) -Varaskoðunarmenn reikninga (2) 12:00 Hádegishlé 12:59 Niðurstöður kosninga 13:00 Málefnavinna - áframhald // Afgreiðsla mála 16:00 Þingslit og heimferð Lög sambandsins má finna á [email protected] Comments are closed.
|