Fréttir
Skuggaráðuneyti á morgunUngt framsóknarfólk fær reglulega tækifæri til þess að hitta ráðherra Framsóknar og kynnast störfum þeirra betur. Þau sem taka þátt í fundinum hafa tækifæri á að spyrja ráðherra spurninga, bæði formlegra og óformlegra.
|
Fyrsti Viðburður ársins!Fyrsti viðburður ársins var haldinn fjórða janúar, skuggaráðuneyti með mennta- og barnamálaráðherra.
|
Þing Norðurlandaráðs æskunnar 2022Laugardaginn 29. október síðastliðinn var þing Norðurlandaráðs æskunnar (UNR) sett í Helsinki. Gunnar Ásgrímsson, varaformaður, sótti þingið fyrir hönd Sambands ungra Framsóknarmanna.
|
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt þá skaltu ekki hika við að hafa samband.
Það er hægt með því að senda skilaboð í gegnum síðuna eða á facebook. |
Samband ungra Framsóknarmanna (SUF) er regnhlífasamtök FUF-félaga um allt land og gegna mikilvægu hlutverki í starfi Framsóknarflokksins.
|
Vilt þú taka þátt í starfi Framsóknar og hafa áhrif?
Skráðu þig í flokkinn á framsokn.is
Samband ungra Framsóknarmanna
suf@suf.is