Samband ungra Framsóknarmanna (SUF) eru regnhlífasamtök FUF-félaga um allt land og gegna mikilvægu hlutverki í starfi Framsóknarflokksins. Aðilar að félaginu eru öll sem skráð eru í Framsóknarflokkinn á aldrinum 16-35 ára.
Instagram @ungframsokn
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt þá skaltu ekki hika við að hafa samband. Það er hægt með því að senda skilaboð í gegnum síðuna eða á facebook.