Fréttir
Kick off í Kraganum!Ungt Framsóknarfólk kemur saman á skrifstofu Framsóknar í Mosfellsbæ við Þverholti 2 á 5. hæð ásamt þingmönnum og bæjarfulltrúum.
|
Brúum bilið milli fæðingaorlofs og leikskóla.Ungt Framsóknarfólk telur brýnt að ráðist sé í skipulegar fjölþættar aðgerðir til þess að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
|
Heimsókn í HeilbrigðisráðuneytiðSUF heimsótti Willum í Heilbrigðisráðuneytið þar sem var rætt um skimanir fyrir ristilkrabbameini, framgang í byggingu nýs Landsspítala
og blóðgjöf samkynhneigðra karlmanna. |
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt þá skaltu ekki hika við að hafa samband.
Það er hægt með því að senda skilaboð í gegnum síðuna eða á facebook. |
Samband ungra Framsóknarmanna (SUF) er regnhlífasamtök FUF-félaga um allt land og gegna mikilvægu hlutverki í starfi Framsóknarflokksins.
|
Vilt þú taka þátt í starfi Framsóknar og hafa áhrif?
Skráðu þig í flokkinn á framsokn.is
Samband ungra Framsóknarmanna
suf@suf.is